
Tranavogur 5

Grunwald@grunwald.is

+354 621-1800



Hvað ertu að fá?
Ýmsir möguleikar

Framúrskarandi smíði!
Í smíði þessa vagna eru einungis notuð gæða verkfæri, margvottað gæðakerfi sem tryggir framúrskarandi gæði og vandaðir íhlutir.

Þekking og gæði er það sem sameinar helstu krafta Grunwald.

Við litaval er notast við RAL litakerfi. Þegar vagninn er pantaður þá getur þú valið lit á grind og yfirbyggingu.

Þegar vagninn kemur til landsins er hann klár í vinnu með þínum merkingum og hönnun.

Flestir varahlutir til á lager þegar að viðhaldi kemur.
Já ekkert mál! Viltu hafa eftirlit með ástandi vagnsins? Fylgjast með sliti hvort sem er hjólabúnaður eða yfirbygging.